Print

Útgefið efni

Barnaheill- Save the Children á íslandi, umboðsmaður barna og UNICEF á Íslandi hafa gefið út veggspjöld og bæklinga með efni Barnasáttmálans. Annars vegar er um að ræða veggspjald og bæklinga ætlað börnum 6–12 ára, þar sem efni Barnasáttmálans er sett fram á einföldu máli, og hins vegar veggspjald fyrir þá sem eldri eru. Efnið er ætlað til notkunar í grunnskólum en hentar einnig á öðrum vettvangi. Þórarinn Leifsson myndskreytti veggspjöldin og Námsgagnastofnun sá um ritstjórn og hönnun.

Hægt er að panta veggspjöld og bækling á www.nams.is og einnig með því að senda póst á eitt af netföngunum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Hér er hægt að nálgast veggspjöld og bæklinga með efni Barnasáttmálans á pdf-formi:

barnasattmali_yngri
Veggspjald - yngri
barnasattmali_eldri
Veggspjal - eldri
barnasattmali_2008
Bæklingur