Print

Velkomin

Á þessum vef er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna.

Mikilvægt er að allir þekki þessi réttindi.

Góða skemmtun og gangi ykkur vel.